Rolex Explorer II 

Það er erfitt að toppa Rolex þegar kemur að hágæða smíði, áreiðanleika og efnisvali. Hins vegar, fyrir þá sem eru kannski ekki alveg tilbúnir að eyða langt yfir milljón, gætu hér verið mjög áhugaverðir valkostir til staðar sem bjóða þó uppá fínustu gæði vs verð. 


Hér höfum við tekið saman lista af 4 úrum frá Seiko, Grand Seiko, Christopher Ward og Tudor sem líkjast Rolex Explorer II.