Microbrand eða "lítil vörumerki" vísar til smárra og óháðra úrafyrirtækja sem framleiða vanalega takmarkað magn af úrum. Þessi fyrirtæki eru ekki í massa framleiðslu og bjóða oft upp á virkilega skemmtilega valkosti. Oft eru úr frá litlum framleiðendum á sanngjörnum verðum en þó er það ekki algilt. Micro brand framleiðendur getað oft boðið upp á ýmiskonar nýsköpun þegar kemur að úrum en þeir getað oft leyft sér að fara aðrar leiðir en þessi stóru framleiðendur. Micro brands framleiðendur nýta sér oft vönduð og áreiðanleg úrverk frá stærri framleiðendum.
Hér höfum við tekið saman nokkur áhugaverð
Skandinavísk Micro Brands