Tudor óskalistinn
Tudor óskalistinn
Tudor tilkynnti nýlega nýjustu viðbót sýna við Black Bay Chrono línuna en úrið er einnig þekkt sem "Flamingo Blue" og sameinar það það klassíska hönnum en þú með nútímalegum blæ og þessi áberandi "Flamingo Blue" skífa getur ekki annað en glat mann. En þetta úr er aðeins fáanlegt hjá völdum Tudor söluaðilum og er biðlistinn langur.
Eitt vinsælasta úrið frá Tudor og hefur hlotið mikið lof frá úraunnendum síðan það var kynnt árið 2018. Þetta úr er innblásið af sögulegum köfunarúrum Tudor frá sjöunda áratugnum. Úrið er oft kallað "Perfect everyday watch" það sem það þykkir passa við öll tilefni! Þetta úr á svo sannarlega heima á þessum lista.
Klassískt og tímalaust úr sem heiðrar upphaf og úrasmíða arfleið Tudor. Línan 1926 er nefnd eftir árinu þegar "The Tudor" var skráð sem vörumerki fyrir hönd Hans Wildorf. Fullkomið fyrir daglega notkun.
Sportlegt og áreiðanlegt úr með fastan 24 stunda bezel og er úrið bæði stílhreint og vandað, Hönnun sem minnir á eldri GMT úr og sameinar það bæði gömul og nýjar fyrirmyndir.
Nafnið "Pepsi" kemur frá rauðbláum ramma úrsins, sem er svipað og klassískur Rolex GMT-Master Pepsi. Ef þú vilt klassískt og harðgert GMT úr þá er þetta úr eitt það besta valið á markaðinum í dag "Verð vs Gæði" Okkar uppáhalds úr á þessum lista.