Er ekki tilvalið að gefa
henni úr í Jólagjöf ?
Er ekki tilvalið að gefa
henni úr í Jólagjöf ?
TISSOT PRX 35mm
Er úr sem heillar með einfaldleika og glæsilegri hönnun. Fullkomin samsetning af klassískum og nútímalegum stíl sem gerir það tímalaust. Passar vel við hvort sem farið er í brúðkaup eða vinnuna. Fyrir þá sem eru að leita eftir úri sem sameinar lúxus og einfaldleika er PRX 35mm tilvalinn kostur. Tissot er þekkt fyrir vönduð og endingargóð úr.
Seiko Presage Cocktail Time
Stærð : 30mm - Stál
Úrverk - Sjálftrekkt með 41 tíma power reserve
Vatnsvörn - 50m
Skífa - Ljós blá - 8 demantar, vísar.
Gler - Hardlex
Keðja - Stál
Fæst á eftirfarandi stöðum
Seiko Presage Cocktail Time ‘Skydiving’
Ég keypti Seiko Presage Cocktail Time ‘Skydiving’ fyrir konuna mína á þessu ári, og ég verð að segja að úrið er enn flottara í eigin persónu en það er á myndum. Ég ætlaði ekki að kaupa þetta þegar ég fór í búðina, en þegar ég sá það, varð ég strax heillaður. Hönnunin er ótrúlega falleg, með björtum litum og glæsilegu ytra útliti sem er bæði nútímalegt og klassískt.
Úrið er sjálftrekkt og hefur 41 tíma power reserve, sem gerir það bæði hagnýtt og áreiðanlegt. Það er einnig með 8 demöntum, sem bæta við glæsileika og lúxus, og fylgir demants skírteini með.
TIMEX DAY AND DATE WATERBURY LEGACY
Stærð : 36mm - Stál
Úrverk - Japanskt Quartz / Rafhlaða
Vatnsvörn - 50m
Skífa - Hvítur
Gler - Mineral
Keðja -
Fæst á eftirfarandi stöðum
TIMEX Day and Date Waterbury Legacy
Það sem gerir Timex að skemmtilegu úramerki er verð-gæði hlutfallið. Þú færð það sem þú ert að greiða fyrir má segja með þessu úri og mögulega aðeins meira. Timex day and date waterbury sameinar klassískan stíl með nútímaleigum eiginleikum. Hönninin er einföld og vönduð. Vikudagarnir efst á skífunni gera úrið sérstaklega stílhreint og vandað.
CASIO Timeless Collection
Stærð : 35mm - Stál
Úrverk - Japanskt Quartz / Rafhlaða
Vatnsvörn - 50m
Skífa - Bleikur
Gler - Mineral
Keðja - Stál
Fæst á eftirfarandi stöðum
CASIO Timeless Collection
Það er erfitt að gera jólahugmynda lista á úrum án þess að hafa eitt Casio með. En Casio Timeless Collection úrið er vandað úr á viðráðanlegu verði má segja. Það sameinar stíl, einfaldleika og áreiðanleika. Með fallegri bleikri skífu og silfurgrárri málmskífu. Þetta úr hentar sérstaklega vel fyrir daglega notkun sem og formlega. CASIO hefur alltaf boðið uppá úr sem bjóða uppá frábært verð og gæði. Fyrir þá sem leita að úri sem er áreiðanlegt, vandað og á viðráðanlegu verði er þetta úr tilvalið.